Myndir: Stuð og stemmning á jólahátíð fatlaðra

Enginn spilar betur á balli en okkar allra besti Palli.
Enginn spilar betur á balli en okkar allra besti Palli. mbl.is/Karítas

Jólahátíð fatlaðra, jólahátíðin okkar, fór fram í vikunni á Hilton Nordica þar sem einvalalið tónlistarmanna kom fram og hélt uppi stemmningunni. 

Á meðal þeirra er fram komu voru Páll Óskar, GDRN og Bjartmar Guðlaugsson, Regína Ósk og Patrik „Prettybiotjokko“ Atlason.

Hljómsveit kvöldsins skipuðu þeir Þórir Úlfarsson, Magnús Magnússon, Friðrik Sturluson, Pétur Valgarð og Rúnar Þór. 

Ljósmyndari mbl.is mætti á staðinn og af myndum að dæma er ekki hægt að sjá annað en að mikil kátína hafi ríkt á meðal þeirra sem mættir voru til að skemmta sér. 

Söngkonan GDRN steig á stokk og söng ljúfa tjóna fyrir …
Söngkonan GDRN steig á stokk og söng ljúfa tjóna fyrir hópinn. mbl.is/Karítas
Mikil kátína og gleði var á staðnum.
Mikil kátína og gleði var á staðnum. mbl.is/Karítas
Væntumþykja og hlýja var allsráðandi.
Væntumþykja og hlýja var allsráðandi. mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert