Viðgerð lokið á Skagaströnd

Skagaströnd.
Skagaströnd. mbl.is

Viðgerð er lokið á stofnljósleiðarastreng sem slitnaði á Skagaströnd og er öll þjónusta komin í lag vel á undan áætlun.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu.

Strengurinn slitnaði í Hraf­ná við Skaga­strönd. Vinnuvélar voru fluttar þangað til viðgerðar og voru aðstæður erfiðar sökum veðurs. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert