Landskjörstjórn kemur saman til fundar klukkan 11 til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita.
Umboðsmönnum þeirra stjórnmálasamtaka sem buðu fram við alþingiskosningarnar er gefinn kostur á að koma til fundarins.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan.