Lögreglan lýsir eftir vitnum

Lögreglan á Vestfjörðum óskar eftir að komast í samband við fólk sem varð vitni að líkamsárás sem átti sér stað aðfaranótt sunnudags fyrir utan skemmtistaðinn Edinborg, sem er staðsettur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

„Fyrir liggur að mikið af fólki var á staðnum er meint árás átti sér stað,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert