Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Helgu

Ekki hefur sést til Áslaugar Helgu síðan á sunnudag.
Ekki hefur sést til Áslaugar Helgu síðan á sunnudag. Ljósmynd/Aðsend

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu Helgu B. Traustadóttur. Áslaug fór að heiman á Tálknafirði síðastliðinn sunnudag. 

Þeir sem hafa séð til Áslaugar síðan á sunnudag eða eru með upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Vestfjörðum í gegnum síma neyðarlínunnar, 112. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert