Rýkur úr varnargörðum sem verja nýtt bílastæði Bláa lónsins

Nýja planið rúmar um 150 bíla.
Nýja planið rúmar um 150 bíla. mbl.is/Hákon

Gestir Bláa lónsins geta loks lagt bílum sínum í grennd við lónið á ný eftir að nýtt bílastæði fyrirtækisins var opnað innan varnargarðanna við Svartsengi í gær.

Nýja planið rúmar um 150 bíla. Eru það um helmingi færri stæði en á gamla planinu sem var utan varnargarðanna og fór undir hraun í síðasta eldgosi á Sundhnúkagígaröðinni. Stefnt er að því að fjölga stæðunum fyrir vorið áður en háannatíminn hefst. Kostnaðurinn við framkvæmdina er verulegur en upphæðin liggur ekki fyrir eins og er. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert