Vinnuskúr illa farinn eftir bruna

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu. mbl.is/Eyþór

Vinnuskúr við Tinnuskarð í Skarðshlíð er illa farinn eftir að kviknaði í honum í gærkvöld en slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eldinn á tíunda tímanum í gærkvöld.

Slökkviliðinu gekk vel ráða ráða niðurlögum eldsins en vinnuskúrinn er illa farinn eftir brunann að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert