Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, sem hefur verið nefnd Valkyrjustjórnin, verður kynnt í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan 13 í dag.
mbl.is verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem má sjá hér að neðan.