Beint: Hverjir verða í nýrri ríkisstjórn?

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að loknum flokksstjórnarfundar í Tjarnarbíó.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að loknum flokksstjórnarfundar í Tjarnarbíó. mbl.is/Eyþór

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins, sem hef­ur verið nefnd Val­kyrj­u­stjórn­in, verður kynnt í dag. 

Fyrir hádegi munu þing­flokk­ar flokk­anna og flokks­stofn­an­ir samþykkja til­lög­ur um ráðherra­skip­an og stjórn­arsátt­mála sem verður svo í kjöl­farið kynnt al­menn­ingi klukk­an 13 í Hafnar­f­irði.

Frá­far­andi rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins fer á rík­is­ráðsfund á Bessa­stöðum klukk­an 15 og fyrsti rík­is­ráðsfund­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar á að hefjast klukk­an 16.30.

Hér fyr­ir neðan má áfram fylgj­ast með öll­um nýj­ustu tíðind­um.

 

Frá fundi þingflokks Samfylkingarinnar í morgun.
Frá fundi þingflokks Samfylkingarinnar í morgun. mbl.is/Eyþór
Til­laga að stefnu­yf­ir­lýs­ingu og sam­starfi Viðreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins …
Til­laga að stefnu­yf­ir­lýs­ingu og sam­starfi Viðreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins í rík­i­s­tjórn. mbl.is/Eyþór
Frá fundi þing­flokks Viðreisn­ar.
Frá fundi þing­flokks Viðreisn­ar. mbl.is/Eyþór
Frá fundi þing­flokks Flokks fólks­ins.
Frá fundi þing­flokks Flokks fólks­ins. mbl.is/Eyþór
Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert