Beint: Aftansöngur í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja.
Hallgrímskirkja. mbl/Árni Sæberg

Aftansöngur í Hallgrímskirkju hefst klukkan 18:00 á aðfangadegi.

Hægt verður að fylgj­ast með í beinu streymi hér að neðan. 

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir pré­dik­ar og þjón­ar fyr­ir alt­ari. Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Sólbjörg Björnsdóttir syngur einsöng, Björg Brjánsdóttir leikur á flautu og Sölvi Rögnvaldsson á trommu.

Org­an­isti er Björn Stein­ar Sól­bergs­son sem einnig leik­ur jóla­tónlist á und­an at­höfn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert