„Hvernig fannst þér skaupið?“ er oft það fyrsta sem Íslendingar spyrja eftir að hafa óskað hvor öðrum gleðilegs nýs árs.
Margir geta þó ólmir beðið og tjá skoðanir sínar jafn óðum á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega á X, sem áður hét Twitter. Fyrstu viðbrögð á miðlinum eru að mestu neikvæð.
María Reyndal var yfirhöfundur og leikstjóri Áramótaskaupsins í ár. Meðhöfundar hennar voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson og Hugleikur Dagsson.
Geggjað að Ruv noti dýrasta auglysingatímann fyrir Skaupið til að auglýsa sjálft sig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2024
Er það siðrof ef ég nenni ekki að horfa á skaupið?
— Murun Buchstansangur (@Einfrumungur) December 31, 2024
Plís fáum Kristbjörgu Kjeld oftar í skaup!#skaupið
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024
Skaupið, meira eins og #sorpið
— JarlAgain🇮🇸 🇺🇲 MAGA Country 🇺🇲 (@JarlAgain) December 31, 2024
Anna Svava sem Ísdrottningin Ásdís 🤌 #skaupið
— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024
“Afið er ekkið” 😭😭 #skaupið
— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) December 31, 2024
skólarapp making a comeback the world is healing #skaupið
— björgóvin (@bjurgvin) December 31, 2024
Mig…vantar… BJARNI BAMM! #skaupið
— Aron Tómas (@arontphotos) December 31, 2024
Þorsteinn Bachmann er ekkert eðlilega góður sem Ástþór Magnússon #Skaupið
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2024
Þetta er versta skaup sem ég hef séð og ég hef séð þau öll síðan 1986 #Skaupið
— Ég er enginn (@enginnher) December 31, 2024
Man ekki hvenær mér fannst skaupið fyndið, en finnst það núna svo ófyndið, hvað gerðist?
— Jón K. Guðmundsson (@JonKGudmundsson) December 31, 2024
Hver var leikstjóri? Allir sketchar of langir og vantar allan kraft afskaplega dapurt yeah#skaupið
— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) December 31, 2024
Kærkomið burn á skrattans Miðflokkinn.#skaupið
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024
Ömurlegasta og ljótasta skaup sem ég man eftir #skaupið
— Ingibjorg Davidsdottir (@Valkyrjan84) December 31, 2024
Á ekki #skaupið að vera fyndið?
— Logi Juliusson (@LoJiJulla) December 31, 2024
Bíð spenntur eftir kommentum um hvað skaupið var vók og vinstri sinnað.😄
— Ⓐ Raki (@eggertamarkan) December 31, 2024
Af hverju hefur Pétur Jóhann aldrei leikið Bjarna Ben áður? #skaupið
— Ásmundur (@Asmundur90) December 31, 2024
#skaupið pic.twitter.com/yeY27VixDS
— Cmdr xFREELANDx (@Steini07573722) December 31, 2024
Sjitt hvað þetta er leiðinlegt skaupið, alveg drep
— Þossi (@thossmeister) December 31, 2024
Smá making off #skaupið pic.twitter.com/jBu42qEImh
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2024
hvað er langt siðan það var gott skaup? #skaupið
— Özzi (@ozzikongur) December 31, 2024
Hvaða kapítalíska pakk bjó til skaupið í ár eiginlega? Áhugavert að mála upp mynd af pro Pale manneskju sem snobb? Átti líka augljóslega að líta út sem Pétur sem hefur gagnrýnt RÚV o.fl mikið fyrir flutning sinn á þeim málefnum.
— Mia (@miathearthoe) December 31, 2024
I said what I said.
Skaupið og shiiiiiii
— Baldvin Freyr (@baddi_freyr) December 31, 2024
Sterkir sprettir aside, það er ferlega lélegt momentum í þessu prógrammi.
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024
#skaupið
Alltaf næsta ár #skaupið
— Nikola Djuric (@Nikoladjuric23) December 31, 2024
Ekki oft sem manni hlakkar til að Skaupið klárist svo maður geti hlustað á Kveðju frá Ríkisútvarpinu a.k.a. ávarp útvarpsstjóra og skemmt sér. En í dag er sá dagur!
— Feitifreyr (@feitifreyr) December 31, 2024
Að horfa á áramótaskaupið er svolítið eins og að halda með Arsenal... ég vona alltaf að þetta verði loksins árið sem er gott en alltaf enda ég vonsvikinn.... #skaupið
— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) December 31, 2024
Þorvaldur, ÉG TENGI! - SKAUPIÐ
— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) December 31, 2024
Manchester United er betra er skaupið í ár! #skaupið
— Siggi Hlö (@SiggiHlo) December 31, 2024
Hland wolgt bestl sketsinn! #skaupið
— Heimsendir (@Heimsendirinn) December 31, 2024
Jújú. Þetta var besti sketchinn. Ég er auðvitað ekkert eðlilega biased.
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2024
Your's truly#skaupið pic.twitter.com/kdrDxYhTyB
Þá er Áramótamyndbandi aktívista og yfirlætislegra vinstri manna loks lokið
— Áhorfandinn (@flamptiton) December 31, 2024
Þvílíkur léttir!#skaupið pic.twitter.com/b8LGah4FEO
Annað árið í röð sem Krakkaskaupið hefur vinninginn yfir Skaupið sjálft.
— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) December 31, 2024
Djöös snilld #skaupið
— Saga (@Saga_eldars) December 31, 2024
Mér fannst skaupið gott enda var ég microdose LSD partýi
— Friðrik Heiðar (@Frikkibeast) December 31, 2024
6 ára dóttir mín sagði orðrétt
— Pétur Örn (@peturgisla) December 31, 2024
"Þetta var leiðinlegasta Skaupið pabbi!!"
Hún er mjög raunsæ og sanngjörn ❤️
Eina góða við skaupið var lokalagið
— Elín (@El1n__) December 31, 2024
Þetta var frábært skaup frá byrjun til enda!#Skaupið pic.twitter.com/48ELkRLmO5
— Magnús K. Ásmundsson (@MagnusKarlA) December 31, 2024
Skaupið..... Gott ! mjög flott þegar ég og allir vinir mínir fengum cameo í sketsinum um ungmennið sem kaus taktískt. það var gaman
— réttdræpur bastarður (@meganettur) December 31, 2024
Geggjað skaup #Skaupið @RUVfrettir
— Þormóður Logi (@iceaxis) December 31, 2024
Það þarf að gera þá sem sáu um þetta skaup útlæga af landinu!
— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) December 31, 2024
Þvílík djöfulsins hörmung!#Skaupið
Úfffffffffffffff #skaupið
— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) December 31, 2024
#ísland svo…skaupið var gott í ár!
— the cheese man mr 2 || kerdly phase (@thecheesemanmr2) December 31, 2024
Versta skaupið segir Twitterið hans Elon #skaupið
— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024
6.5/10 #skaupið
— Alondra (she/her) (@alondresvoy) December 31, 2024
Tjái mig sjaldan um skaupið - en þetta var líklegast að taka toppsætið yfir verstu þætti/framleiðslu og að steypa “Hringekjan” með king Góa af stóli. Úff.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) December 31, 2024
Kom sá og sigraði í skaupinu í ár #skaupið pic.twitter.com/ZFiqaVq1Xa
— Heimir S. Traustason (@heimirsmari00) December 31, 2024