Gengur vel að ryðja brautir

Reykjavíkurflugvöllur.
Reykjavíkurflugvöllur. mbl.is/Árni Sæberg

„Veðrið hefur sett strik í reikninginn um hátíðirnar og það hafa orðið tafir á innanlandsflugi en síðan hefur verið lögð nótt við dag að halda brautunum hreinum og það hefur tekist alveg ágætlega.“

Þetta segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla Isavia, í samtali við Morgunblaðið. Snjóruðningstæki má sjá á flugbrautunum á Reykjavíkurflugvelli en síðustu daga hefur mikið snjóað á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka