Skúr brann við Rauðavatn

Útkallið barst um fjögurleytið.
Útkallið barst um fjögurleytið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lítill skúr brann við Rauðavatn í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eldinn um fjögurleytið í nótt.

Varðstjórinn hafði ekki nánari upplýsingar um tildrög eldsins.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka