Sigurjón og Hreiðar aðstoða Ingu

Inga hefur valið sér aðstoðarmenn.
Inga hefur valið sér aðstoðarmenn. mbl.is/Eyþór

Sig­ur­jón Arn­órs­son og Hreiðar Ingi Eðvarðsson hafa verið ráðnir aðstoðar­menn Ingu Sæ­land, fé­lags- og hús­næðismálaráðherra. 

Hreiðar Ingi er lög­fræðing­ur að mennt. Hann skipaði 26. sæti á lista Flokks fólks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi í alþing­is­kosn­ing­un­um. Á síðasta kjör­tíma­bili var hann fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Flokks fólks­ins. 

Sig­ur­jón hef­ur verið aðstoðarmaður Ingu frá ár­inu 2017. Hann er með BA gráðu í hag­fræði, heim­speki og stjórn­mála­fræði frá Há­skól­an­um á Bif­röst og M.Sc. gráðu í alþjóðaviðskipt­um frá Há­skól­an­um í Reykja­vík.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert