Rafmagnslaust er í stórum hluta Sandgerðisbæjar að því er fram kemur í færslu HS Veitna á Facebook.
Fram kemur að búið sé að finna bilunina, en grafið var í háspennustreng og er nú unnið að því að koma rafmagninu aftur á.
Uppfært klukkan 11.15:
Allir viðskiptavinir eru komnir með rafmagn að nýju