Þingmenn stjórnarflokkanna funda á Þingvöllum

Vinnufundur stjórnarflokkanna stendur nú yfir.
Vinnufundur stjórnarflokkanna stendur nú yfir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þingflokkar stjórnarflokkanna, Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, funda nú á Þingvöllum.

Þetta segir aðstoðarmaður forsætisráðherra í samtali við mbl.is. 

Um er að ræða sameiginlegan vinnufund hjá flokkunum og á hann standa yfir í allan dag. Þingmenn, ráðherrar og starfsmenn flokkanna taka þátt í vinnufundinum.

Þingmennirnir ferðuðust allir saman í einni rútu en ráðherrarnir komu sjálfir aðeins seinna vegna ríkisstjórnarfundar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert