Hætta á hálku og leysingum með hlýnandi veðri

Götur hreinsaðar á Ísafirði.
Götur hreinsaðar á Ísafirði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Snjómokstursmenn landsins eru önnum kafnir þessa dagana við að ryðja götur bæja og borgar sem eru fönn þaktar, en hér má sjá starfsmann á Ísafirði hreinsa götur.

Veður hefur farið hlýnandi, sér í lagi á vestari hluta landsins, og má búast við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum.

Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert