Færa fluglitakóða upp á gult

Flogið yfir Bárðarbungu.
Flogið yfir Bárðarbungu. Ljósmynd/Þórður Arnar Þórðarson

Flug­litakóði fyr­ir Bárðarbungu hef­ur verið færður upp á gult en þar hófst kröftug jarðskjálftahrina á sjöunda tímanum í morgun.

Gulur fluglitakóði getur merkt að eldstöðin sýni merki um virkni „umfram venjulegt ástand“, samkvæmt vef Veðurstofunnar.

Flug­litakóðakort Veður­stof­unn­ar í morgun.
Flug­litakóðakort Veður­stof­unn­ar í morgun. Kort/Veðurstofa Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert