Öflug skjálftahrina í Bárðarbungu

Flogið yfir Bárðarbungu.
Flogið yfir Bárðarbungu. Ljósmynd/Þórður Arnar Þórðarson

Jarðskjálfta­hrina í Bárðarbungu hófst á sjö­unda tím­an­um í morg­un og mæld­ist stærsti skjálft­inn 4,5 að stærð klukk­an 6.29.

Þrír skjálft­ar hafa mælst yfir 3 að stærð en 40 jarðskjálft­ar hafa mælst í hrin­unni til þessa. Í til­kynn­ingu frá Veður­stof­unni seg­ir að hrin­an sé í norðvest­an­verðri öskj­unni og þykir nokkuð óvenju­leg.

Kort/​Veður­stofa Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert