Tafirnar aukast

Tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu aukast milli ára.
Tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu aukast milli ára. mbl.is/Eggert

Höfuðborg­ar­svæðið er það borg­ar­svæði á Norður­lönd­un­um þar sem um­ferðartaf­ir eru næst­mest­ar. Þór­ar­inn Hjalta­son sam­göngu­verk­fræðing­ur grein­ir frá þessu í grein í blaðinu í dag og vís­ar í ný­leg­ar töl­ur frá fyr­ir­tæk­inu TomTom.

Aðeins á Hels­inki-svæðinu er taf­astuðull­inn hærri, eða 25%. Þar kem­ur fram að taf­astuðull fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið hef­ur hækkað úr 19% fyr­ir árið 2023 í 22% fyr­ir árið 2024.

Taf­astuðull borg­ar­svæðis seg­ir til um hve miklu lengri tíma (%) bíl­ferðir taka sam­an­borið við ferðatíma þegar eng­ar eru um­ferðartaf­irn­ar, sbr. Traffic Index, Selected Metropolit­an Areas | The Geograp­hy of Tran­sport Systems. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert