Greiðslur virka nú eðlilega

Ljósmynd/Colourbox

Trufl­an­ir sem voru á kerf­um Reikni­stofu bank­anna nú snemma í morg­un eru yf­ir­staðnar. All­ar greiðslur virka nú eðli­lega.

„Ein­hverj­ar smá­vægi­leg­ar trufl­an­ir geta verið á meðan verið er að vinnu úr at­vik­inu. Beðist er vel­v­irðing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þessi bil­un kann að hafa valdið,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Reikni­stofu bank­anna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert