Snjó kyngir niður á Akureyri

Snjó hefur kyngt niður á Akureyri síðustu dagana og tóku verktakar í snjómokstri í bænum daginn mjög snemma.

Þeir hófu störf klukkan 4 í nótt við að ryðja götur í bænum eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Mikið hefur snjóað á Akureyri síðustu daga.
Mikið hefur snjóað á Akureyri síðustu daga. mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert