Rýmingu aflétt á Seyðisfirði

Seyðisfjörður.
Seyðisfjörður. Kort/Map.is

Öllum rým­ing­um hef­ur verið aflétt á Seyðis­firði. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Aust­ur­landi. 

„Veður­stofa Íslands hef­ur ákveðið að af­lýsa hættu­stigi á rým­ing­ar­svæðum á Seyðis­firði frá klukk­an 14:00 í dag. Öllum rým­ing­um á Seyðis­firði hef­ur því verið aflétt. Íbúum á rým­ing­ar­svæðum er óhætt að snúa heim og starf­semi hjá fyr­ir­tækj­um á rýmd­um svæðum má hefjast að nýju,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert