Bíll þveraði Þrengslaveg

Ökumönnum er bent á að fara Hellisheiði meðan Þrengslavegur er …
Ökumönnum er bent á að fara Hellisheiði meðan Þrengslavegur er lokaður. Myndin er úr safni.

Tals­verð snjó­koma hef­ur verið á suðvest­ur­horni lands­ins nú síðdeg­is. Vert er að benda öku­mönn­um á að fara var­lega í um­ferðinni.

Á vef Vega­gerðar­inn­ar kom fram að Þrengslavegi var lokað á meðan verið var að aðstoða bíl sem þveraði veg­inn. Veg­far­end­um var bent á að fara Hell­is­heiði meðan unnið var að því að aðstoða bíl­inn.

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.



mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert