Á tveimur árum hefur Míla fjárfest fyrir 10 milljarða króna í fjarskiptainnviðum um landið.
„Okkar áherslur liggja ekki eingöngu á suðvesturhorni landsins. Míla er á hraðferð í uppbyggingu fjarskiptainnviða á landinu öllu. Annað árið í röð fjárfesti Míla fyrir tæplega fimm milljarða og mikill meirihluti þeirrar fjárfestingar var úti á landi,“ ritar forstjóri Mílu, Erik Figueras Torras, m.a. í aðsendri grein í blaðinu í dag.
Umfjöllunina má nálgast í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.