Missa fólk til hins opinbera

Anna Hrefna Ingimundardóttir
Anna Hrefna Ingimundardóttir mbl.is

Anna Hrefna Ingi­mund­ar­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri og for­stöðumaður efna­hags­sviðs hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins (SA), seg­ist hafa heyrt af mörg­um dæm­um um að fyr­ir­tæki hafi misst starfs­fólk til op­in­bera geir­ans vegna sér­kjara sem þar gilda.

Rætt er við hana í Morg­un­blaðinu í dag um hvernig hið op­in­bera er farið að leiða launaþróun.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert