Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri og forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins (SA), segist hafa heyrt af mörgum dæmum um að fyrirtæki hafi misst starfsfólk til opinbera geirans vegna sérkjara sem þar gilda.
Rætt er við hana í Morgunblaðinu í dag um hvernig hið opinbera er farið að leiða launaþróun.