Rafmagn komið á að nýju í Fellahverfi

Rafmagnslaust var í Asparfelli, Yrsufelli og Þórufelli.
Rafmagnslaust var í Asparfelli, Yrsufelli og Þórufelli. mbl.is/Sigurður Bogi

Rafmagn er komið á að nýju í Fellahverfi, að því er fram kemur á vef Veitna.

Raf­magns­laust var í Asp­ar­felli, Yrsu­felli og Þóru­felli frá því að minnsta kosti klukk­an 2.36 í nótt, en rafmagn var komið í lag á 11. tímanum í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert