Rafmagnslaust í þremur götum í Fellunum

Göturnar sem um ræðir eru Asparfell, Yrsufell og Þórufell.
Göturnar sem um ræðir eru Asparfell, Yrsufell og Þórufell. mbl.is/Sigurður Bogi

Rafmagnslaust hefur verið í þremur götum í Fellahverfi frá að minnsta kosti klukkan 2.36 í nótt, að því er fram kemur á vef Veitna.

Göturnar sem um ræðir eru Asparfell, Yrsufell og Þórufell. 

Búið er að finna bilunina og er unnið að viðgerð. Búist er við því að viðgerð ljúki klukkan 11.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert