Leggja nýtt gervigras á Nesinu

Verkið var boðið út.
Verkið var boðið út. mbl.is/Karítas

Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar við end­ur­nýj­un gervi­grass­ins á Vi­valdi-vell­in­um á Seltjarn­ar­nesi. Skipt verður um gervi­gras á öllu svæðinu, bæði keppn­is­velli og æf­inga­velli.

Þór Sig­ur­geirs­son bæj­ar­stjóri seg­ir að síðast hafi verið skipt um gervi­gras árið 2016 og því hafi verið tíma­bært að ráðast í end­ur­bæt­ur.

Verkið var boðið út og gekk bær­inn að til­boði fyr­ir­tæk­is­ins Metatron. Seg­ir Þór að gervi­grasið sé sam­bæri­legt og er á aðal­velli Breiðabliks í Kópa­vogi og á fleiri keppn­is­völl­um á höfuðborg­ar­svæðinu.

Nán­ar má lesa um málið í laug­ar­dags­blaði Morg­un­blaðsins. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert