Félagsbústaðir selji íbúðir til leigjenda

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Eyþór

„Flest­öll lönd í kring­um okk­ur eru með kerfi sem ger­ir tekju­lág­um fjöl­skyld­um kleift að vinna sig út af leigu­markaði með kaup­um á því hús­næði sem þær búa í.“

Þetta seg­ir Ragn­hild­ur Alda Vil­hjálms­dótt­ir, borg­ar­full­trúi og flutn­ings­maður til­lögu sjálf­stæðismanna í borg­ar­stjórn um að leigj­end­um hjá Fé­lags­bú­stöðum verði gert kleift að eign­ast íbúðirn­ar og kom­ast þannig út úr fé­lags­lega kerf­inu. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert