Talar fyrir íslenskri leyniþjónustu

Ef stigið væri það skref að setja á laggirnar íslenskan …
Ef stigið væri það skref að setja á laggirnar íslenskan her segir hann það rökrétt að stofna sjálfstæða leyniþjónustu sem hann segir ómissandi þátt í varnarkerfi ríkja. Ljósmynd/Colourbox

Smáríki eins og Ísland eru ekki und­an­skil­in ör­ygg­is­ógn­um held­ur þurfa þvert á móti að verja sig með sömu aðferðum og stærri ríki, seg­ir Bjarni Már Magnús­son, pró­fess­or við laga­deild Há­skól­ans á Bif­röst, í aðsendri grein í blaðinu í dag.

Ef stigið væri það skref að setja á lagg­irn­ar ís­lensk­an her seg­ir hann það rök­rétt að stofna sjálf­stæða leyniþjón­ustu sem hann seg­ir ómiss­andi þátt í varn­ar­kerfi ríkja. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert