Hiti allt að tíu stig

Í dag verður fremur hæg suðlæg eða breytileg átt.
Í dag verður fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. mbl.is/Árni Sæberg

Útlit er fyr­ir frem­ur hæga suðlæga eða breyti­lega átt í dag. Bú­ast má við vætu af og til all­víða um land, hvergi er þó gert ráð fyr­ir mik­illi úr­komu.

Aust­an­lands verður yf­ir­leitt þurrt og bjart veður. Hiti verður á bil­inu 5 til 10 stig yfir dag­inn.

Á morg­un má bú­ast við svipuðu veðri en þá bæt­ir í vind vest­an­lands síðdeg­is. 

Má bú­ast við sunn­an strekk­ingi með rign­ingu þar annað kvöld.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert