Umferðarslys þriggja ökutækja austan við Selfoss

Útlit er fyrir að meiðsli hafi verið minniháttar og aðallega …
Útlit er fyrir að meiðsli hafi verið minniháttar og aðallega sé um eignartjón að ræða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um­ferðarslys þriggja öku­tækja varð rétt aust­an við Sel­foss í dag.

Þor­steinn M. Krist­ins­son, aðal­varðstjóri hjá Lög­regl­unni á Suður­landi, seg­ir til­drög slyss­ins enn óljós en fimm aðilar hafi verið flutt­ir til skoðunar á heil­brigðis­stofn­un.

Þá seg­ir hann út­lit fyr­ir að meiðsli séu minni­hátt­ar og aðallega sé um eign­artjón að ræða.

Vinna við vett­vang stend­ur yfir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert