Nafn mannsins sem lést

Sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Samsett mynd/mbl.is/Eggert/Sigurður Bogi

Maður­inn sem fannst þungt hald­inn í Gufu­nesi og lést skömmu síðar hét Hjör­leif­ur Hauk­ur Guðmunds­son. Hjör­leif­ur var bú­sett­ur í Þor­láks­höfn og var 65 ára er hann lést.

Lög­reglu­stjór­inn á Suður­landi hef­ur lagt fram kröf­ur fyr­ir Héraðsdómi Suður­lands um fram­leng­ingu gæslu­v­arðhalds yfir tveim­ur ein­stak­ling­um vegna rann­sókn­ar á meintri fjár­kúg­un, frels­is­svipt­ingu og mann­drápi. Alls sitja sjö í gæslu­v­arðhaldi vegna máls­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert