Þrjú börn handtekin

Börnin voru laus eftir viðtal við lögreglu og barnavernd.
Börnin voru laus eftir viðtal við lögreglu og barnavernd. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regla hand­tók þrjú börn í Hafnar­f­irði fyr­ir skemmd­ar­verk og lík­ams­árás.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.

Börn­in voru laus að loknu viðtali við lög­reglu og barna­vernd.

Ekki eru veitt­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið í dag­bók­inni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert