Suðlæg átt, gola eða kaldi

Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig að deginum.
Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig að deginum. mbl.is/Hákon

Víðast hvar í dag verður suðlæg átt, gola eða kaldi.

Um landið sunn­an­vert verða skúr­ir eða slydduél, en bjart með köfl­um norðaust­an- og aust­an­lands. Hiti verður á bil­inu 2 til 7 stig að deg­in­um.

Sval­ara verður að næt­ur­lagi og sums staðar dá­lít­il él.

Yf­ir­leitt hæg­ari og úr­komum­inna á morg­un en dá­lít­il él við norður­strönd­ina.

Útlit er fyr­ir að vind­ur verði suðlæg­ari á sunnu­dag með bæði held­ur mild­ara veðri og meiri úr­komu.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert