Ásthildur Lóa neitaði að tjá sig

Ásthildur Lóa á Bessastöðum.
Ásthildur Lóa á Bessastöðum. mbl.is/Ólafur Árdal

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, frá­far­andi mennta- og barna­málaráðherra, neitaði að svara spurn­ing­um fjöl­miðla er hún mætti á Bessastaði fyr­ir rík­is­ráðsfund rétt í þessu. 

Inga Sæ­land, formaður Flokks fólks­ins, var spurð hvort það hafi verið erfið ákvörðunin að skipa Guðmund­ Inga Krist­ins­son sem nýj­an ráðherra og svaraði hún neit­andi. 

Inga seg­ir ein­hug hafa verið um Guðmund­ Inga sem nýj­an ráðherra. 

Tel­urðu rétt að Ásthild­ur Lóa hafi átt að segja af sér?

„Ég tel að Ásthild­ur hafi brugðist al­veg hár­rétt við.“

Inga Sæland á Bessastöðum.
Inga Sæ­land á Bessa­stöðum. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert