Björn mætti fjölmiðlum í hlaðinu eftir hlaup

Björn fór út að hlaupa á meðan Halla forseti fundar …
Björn fór út að hlaupa á meðan Halla forseti fundar með ríkisstjórninni. mbl.is/Ólafur Árdal

Björn Skúla­son for­seta­herra mætti fjöl­miðlum fyr­ir utan Bessastaði eft­ir hlaupaæf­ingu. 

Ólaf­ur Árdal, ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins og mbl.is, smellti mynd­um af Birni á meðan fjöl­miðlar biðu eft­ir nýj­um mennta- og barna­málaráðherra, Guðmundi Inga Krist­ins­syni, og síðari rík­is­ráðsfundi sem hefjast átti kl. 15.15.

Björn ásamt fréttamönnum.
Björn ásamt frétta­mönn­um. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert