Eldur á geymslusvæði í Hafnarfirði

Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan níu í morgun.
Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan níu í morgun. Ljósmynd/Aðsend

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu sinn­ir nú út­kalli vegna elds á geymslu­svæði í Hellna­hverfi í Hafnar­f­irði. Tveir dælu­bíl­ar og einn tankbíll eru á vett­vangi. 

„Það geng­ur ágæt­lega að slökkva eld­inn,“ seg­ir Ásgeir Val­ur, aðstoðar­varðstjóri hjá slökkviliðinu, í sam­tali við mbl.is.

Slökkviliðinu barst til­kynn­ing um eld­inn um klukk­an níu í morg­un. 

Mikill reykur er á svæðinu.
Mik­ill reyk­ur er á svæðinu. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert