Leit að manni sem talinn er hafa farið í sjóinn hefur ekki borið árangur.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Leit hófst í gærmorgun og var leitarsvæðið stækkað síðdegis.
Í dag hefur leit haldið áfram, en ekki borið árangur.