Þorgerður: „Þetta er góður dagur“

Þorgerði líst vel á nýjan ráðherra mennta- og barnamála.
Þorgerði líst vel á nýjan ráðherra mennta- og barnamála. mbl.is/Ólafur Árdal

Þor­gerður Katrín Gunn­laugs­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra kveðst lít­ast vel á nýj­an mennta- og barna­málaráðherra en Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son tek­ur við því embætti í dag eft­ir að Ásthild­ur Lóa Þóris­dótt­ir sagði af sér á fimmtu­dag. 

Þor­gerður ræddi stutt­lega við fjöl­miðla er hún gekk á rík­is­ráðsfund á Bessa­stöðum fyr­ir skemmstu.

Hvernig líst þér á nýj­an mennta- og barna­málaráðherra?

„Bara fínt, þetta er góður dag­ur,“ sagði Þor­gerður.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert