Sjö enn í varðhaldi

Jón Gunnar Þórhallsson.
Jón Gunnar Þórhallsson. mbl.is/Sigmundur Sigurgeirsson

Sjö eru enn í varðhaldi vegna rann­sókn­ar lög­reglu á mann­dráps-, frels­is­svipt­ing­ar- og fjár­kúg­un­ar­máli sem upp kom þegar maður fannst þungt hald­inn og lést á sjúkra­húsi þann 10. mars. 

Jón Gunn­ar Þór­halls­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á Suður­landi, seg­ir lög­reglu sí­fellt meta hvort ástæða sé til þess að halda fólki áfram í haldi vegna rann­sókn­ar­hags­muna.

„Við erum að meta þetta mörg­um sinn­um á dag,“ seg­ir Jón Gunn­ar.  

Fimm hafa nú verið á aðra viku í gæslu­v­arðhaldi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert