Beint: Opnun alþjóðlegs leiðtogafundar

Opn­un alþjóðlegs leiðtoga­fund­ar um mál­efni kenn­ara hefst kl. 9.30 og stend­ur til kl. 11.30 í Hörpu. 

Hægt er að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér fyr­ir neðan.

Alþjóðleg­ur leiðtoga­fund­ur um mál­efni kenn­ara, ISTP 2025, hefst í Reykja­vík í gær og stend­ur hann til miðviku­dags. Á fund­inn koma 25 mennta­málaráðherr­ar leiðandi ríkja á sviði mennta­mála ásamt for­mönn­um kenn­ara­sam­taka til að ræða menntaum­bæt­ur.

Nán­ar um fund­inn hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert