Opnun alþjóðlegs leiðtogafundar um málefni kennara hefst kl. 9.30 og stendur til kl. 11.30 í Hörpu.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan.
Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara, ISTP 2025, hefst í Reykjavík í gær og stendur hann til miðvikudags. Á fundinn koma 25 menntamálaráðherrar leiðandi ríkja á sviði menntamála ásamt formönnum kennarasamtaka til að ræða menntaumbætur.