Nýr kjarasamningur leikara og dansara undirritaður

Samningurinn gildir til 31. janúar 2028.
Samningurinn gildir til 31. janúar 2028. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nýr kjara­samn­ing­ur á milli Fé­lags ís­lenskra lista­manna í sviðslist­um og kvik­mynd­um (FÍL) og Leik­fé­lags Reykja­vík­ur (LR), vegna leik­ara og dans­ara í Borg­ar­leik­hús­inu, var samþykkt­ur sam­hljóða í dag, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu.

Leik­ar­ar og dans­ar­ar við Borg­ar­leik­húsið höfðu verið kjara­samn­ings­laus­ir síðan í upp­hafi síðasta árs.

Nýi samn­ing­ur­inn gild­ir til 31. janú­ar 2028.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert