Boða til blaðamannafundar

Þorgerður, Inga og Kristrún munu tala um fyrstu hundrað daga …
Þorgerður, Inga og Kristrún munu tala um fyrstu hundrað daga stjórnarinnar. mbl.is/Karítas

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra og Inga Sæ­land fé­lags- og hús­næðismálaráðherra hafa boðað til blaðamanna­fund­ar klukk­an 13 í dag.

Í til­kynn­ingu seg­ir að þar muni þær ræða fyrstu 100 daga rík­is­stjórn­ar­inn­ar og þær áhersl­ur sem birt­ast í fjár­mála­ætl­un til næstu fimm ára.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert