Skjálftar finnast víða

Nokk­urra skjálfta, að minnsta kosti tveggja, varð vart með skömmu milli­bili rétt fyr­ir klukk­an 17 síðdeg­is.

Fyrstu mæl­ing­ar benda til að sá fyrri hafi verið 4,9 að stærð og sá síðari af stærð 4,7.

Báðir hafi þeir átt upp­tök sín við Reykja­nestá, suðvest­ast á Reykja­nesskaga.

Upp­fært:

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert