Bráðalungabólgan

Óttast er að veiki, sem breiðst hefur út í Asíu, sé ný tegund inflúensu sem gæti valdið alheimsfaraldri. Heilkenni alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu, HABL (SARS á ensku).
RSS