21.5.2017
„Þetta sýnir bara hvað hún er öflug, gefst ekki upp og klárar það sem hún einsetur sér,“ segir Haraldur Örn Ólafsson, einnig þekktur sem Haraldur pólfari, um árangur Vilborgar Örnu Gissurardóttur, sem varð í nótt sjöundi Íslendingurinn til að komast á topp Everest. Fimmtán ár eru síðan Haraldur komst á topp Everest.
Meira