Árás á Akureyri

Kveikt var í bifreið fulltrúa sýslumanns á Akureyri að næturlagi en fyrr um nóttina hafði verið reynt að brjótast inn á heimili mannsins.
RSS