SPRON-málið

Í málinu eru ákærð þau Guðmund­ur Örn Hauks­son, fyrr­ver­andi for­stjóri SPRON, og Ari Berg­mann Ein­ars­son, Jó­hann Ásgeir Bald­urs, Mar­grét Guðmunds­dótt­ir og Rann­veig Rist, fyrrverandi stjórnarmenn SPRON fyrir umboðssvik. Þeim er gefið að sök að hafa mis­notað aðstöðu sína hjá spari­sjóðnum og stefnt fé hans veru­lega í hættu með því að fara út fyr­ir heim­ild­ir til lán­veit­inga þegar fé­lagið lánaði Ex­ista tveggja millj­arða lán, án trygg­inga, 30. september 2008.
RSS